VALDAR TILLÖGUR Ég sting upp á miklum fögnuði með miklu víni og gamani og væri opið fram á kvöld. Aðalatriðið væri þó að sviðslistahópurinn Kriðpleir myndi mæta á svæðið og ytja nýtt verk í rýminu. Þeir gætu notað listaverkin sem leikmynd og props og ef vilji er fyrir hendi gætu þeir notað listafólkið sjál sem leikendur. Hægt væri að setja hátalara fyrir utan Harbinger svo gestir gætu einnig staðið fyrir utan og hor inn um gluggann. (Þá væri hægt að setja upp stóra regnhlíf ef það væri rigning.)